Leita í fréttum mbl.is

Skoskur leigumorðingi?

Í
skúmaskoti hugans
þar sem hafmeyja
hugsana minna
syndir
áhyggjulaus
liggur
veiðimaður efans
vopnaður
skoti
í myrkri.

 

.. lítið ljóð á ljúfum laugardagsmorgni, þegar allt virðist einhvernveginn svo rólegt.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Flott ljóð sem ég geri ráð fyrir að sé frumsamið.  Já það er þetta með efann!!!

Rósa Harðardóttir, 3.5.2008 kl. 18:17

2 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

jú, jú.....- annars hefði ég nú tilgreint höfund 

Anna Þóra Jónsdóttir, 3.5.2008 kl. 20:38

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þetta gæti greinilega verið um kjaramálin og líka borgarmálin nema hvortveggjasé!

Fallega ort og orðlíkingin er snilld. Takk.

Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 23:54

4 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir ......það er nú þannig með ljóð - þau má lesa á ýmsa vegu. Þau geta verið um allt og ekki neitt- og allt þar á milli.

Anna Þóra Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Þóra Jónsdóttir
Anna Þóra Jónsdóttir
Kattelsk kennslukvinna úr Greifavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband