3.5.2008 | 10:23
Skoskur leigumorðingi?
Í
skúmaskoti hugans
þar sem hafmeyja
hugsana minna
syndir
áhyggjulaus
liggur
veiðimaður efans
vopnaður
skoti
í myrkri.
.. lítið ljóð á ljúfum laugardagsmorgni, þegar allt virðist einhvernveginn svo rólegt.......
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Flott ljóð sem ég geri ráð fyrir að sé frumsamið. Já það er þetta með efann!!!
Rósa Harðardóttir, 3.5.2008 kl. 18:17
jú, jú.....- annars hefði ég nú tilgreint höfund
Anna Þóra Jónsdóttir, 3.5.2008 kl. 20:38
Þetta gæti greinilega verið um kjaramálin og líka borgarmálin nema hvortveggjasé!
Fallega ort og orðlíkingin er snilld. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 23:54
Takk fyrir ......það er nú þannig með ljóð - þau má lesa á ýmsa vegu. Þau geta verið um allt og ekki neitt- og allt þar á milli.
Anna Þóra Jónsdóttir, 14.5.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.