Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Kennaramenntun - gi umfram magn.

Var opnum fundi me orgeri Katrnu menntamlarherra vikunni hr Grafarvogi. ar reifairherrann sn sna menntaml og reyndar mrg nnur ml samt v a svara fyrirspurnum r sal. Vi mttum sj kennslukvinnur r mnum skla og bjuggumst a sjlfsgu vi gri mtingu fr rum sklum hverfisins fundinn. S var ekki raunin, einungis ein nnur kennsluKONA var fundinum (a v g best veit). Arir fundargestir voru Sjlfstismenn og flestir karlkyns. etta finnst mr undarlegt hugaleysi hj kennurum.

fundinum var m.a. rtt um lengingu kennaranmsins. g hef lengi veri eirra skounar a kennaramenntun s ess elis a hn eigi a vera stugri endurskoun. Samflagi okkar tekur breytingum og kennarar vera t a vera samstga eim breytingum. Hvort 5 ra kennaranm s svari vi lausn kennaravanda sklanna finnst mr aftur mti litaml. Innihald menntunarinnar, faglegar krfur og jlfun vettvangi finnst mr eiga a vera r vrur sem nmi eigi a standa . Tveggja ra lenging kostar sitt, . Skattgreiendur munu f a axla byrg. Nemarnir urfa einnig a fjarmagna menntun sna tveimur rum lengur og taka til ess h ln. Laun kennara eru me eim htti dag a mr er til efs a margir vilji eya eim tma og peningum sem etta kostar fyrir jafn lleg laun. En sast en ekki sst, verur a tryggja a a essi lenging skili okkur sannalega betri kennurum. a er mn skoun a 24 mnaa ritgeravinna ea slfrikrsar hafi sralti vgi fyrir hinn ntskrifaa kennara egar hann stendur fyrir framan 24 barna 8 ra bekk, ar semfjlmargir einhverja hegunargreiningu, nokkrir eru lyfjum,sumir ba vi erfiar heimilisastur og eru taldir eir sem erulesblindirea me ara nmsrugleika. etta hefur reynst mrgum ntskrifuum kennaranum erfiur rskuldur fyrsta kennsluri og margir eirra hafa gefist upp og ekki skila sr aftur kennsluna. a arf nefnilega a undirba kennaranema betur undir kennslu slenskum sklum Erlendar kennisetningar og fri eiga alls ekki alltaf vi okkur, enda erum vi eins og alj veit svolti "spes".:-)

Kennarastarfier bara ess elis a erfitt er a lra a bkina. Starfi felst samskiptum vi nemendurdaginn t og innog kennarinn verur a vera fr um a leysa fyrirs vandaml hraan og markvissan htt. v finnst mr a praktskur undirbningur undir kennslu samt fjlbreyttum tkifrum til handa kennaranemum til a fa sig kennslunni eigi a vera s vibt sem aukin kennaramenntun eigi a byggjast . Slfrikenningar og mis theorsk fri eru j gar leikfimi-fingar fyrir hugann og andlegan ankagang en fyrir kennarastarfifinnst mrnausynlegt a beita jlffrilegum aferum meira mli. Eftirfarandi texti er mrgum kennurum kunnur og ekki a sekju - flestar frikenningar um kennslu byggjast essum einfldu "sannindum".

Segu mr g gleymi

Sndu mr g man.

Leyfu mr a vera me

og hlutinn g kann.

Mn tillaga er s a kennaranmi veri lengt 4 r ( til a byrja me) og yri etta fjra r nokkurs konar kandidatsr. Grunnsklar myndu t.d. skja um til Kennarahsklans hverju ri eftir nemum sem yru rnir sem astoarkennarar strum/erfium bekkjum sklunum.Nemarnir fengjua fylgjast me reyndum kennara a strfum og lru um lei helstu handtk au sem kennarar urfa a inna af hendi venjulegu sklari.eir myndu kynnastvinnuumhverfinu betur oghvernig foreldrasamstarf fri fram. eir myndu koma aheildarskipulagi kennslursins og gtu prfa a sem au hefu veri a lra kennaranminu me markvissum htti og raunverulegum astum. Kennaranemarnir fengju etta fjra r, stuningskennaralaun enda gengju eir eirra strf. arna vru sem sagt tvr (ea rjr) flugur slegnar einu hggi. Nemendur fengju lrdmsrka reynslu, sklarnir gtu manna stuningsfulltrastur me menntuu flki (sem hefi bi huga, menntunog getu til a sinna starfinu vel) og kennaranemar fengju greidd launog yrftu v ekki a taka nmsln mean.

Kennsla a vera starf sem borgar sig - v a borgar sig ekki fyrir samflagi a vanrkja hana.


Af hverju a mta sklann...

.....egar maur getur bora nesti sitt heima!

Rsa Harardttir kennari veltir eirri spurningu fyrir sr sunni sinni rosa.blog.is, hva a s eiginlega sem fi kennara til a mta hverjum morgni til vinnu, jafnvel brosandi. etta er mjg umhugsunarver spurning og g get auvita bara svara fyrir sjlfa mig. a er flki sem g vinn me, bi nemendur mnir og samstarfsflk. g tel ekkert starf jafnast a mikilvgi vi kennarastarfi. a a mta framt jarinnar, hltur a vera samflagslega enkjandi einstaklingum krefjandi korun og gera kennarastarfi um lei eftirsknarvert. rtt fyrir umtlu skammarlaun. g mti hvern dag inn stofu til nemenda minna me n verkefni sem g vonast til a kveiki huga eirra, jlfi upp frni eirra og virki skpunarkraft ann sem eim br. Suma daga tekst vel til, ara sur. En maur getur ekki gefist upp.....a m ekki , v eins og Jla Andrews sng svo fagurlega um Sound of Music hr um ri "Nothing comes from nothing".

Skli er samflag, samflag ar sem hver lrir af rum. Fyrir nokkrum rum orti g lj fyrir bekkinn minn sem snir kennski betur hva g er a meina.

Endurminning kennarans

g man
tannlaus brosin
tindrandi augun
og tumilljn spurningar.


g man
hljar barnshendur
hfukldd hfu
og hjartanlegan hltur.


g man
barnslegu einlgnina
blikandi stolti
og bekkjarkvldin.


g man
sex ra svipinn
sj ra flissi
og sklatskur gmmstgvlum.


g man
krummaft
kruegg
og ktustu krakkana.

g man
a g tlai
a kenna ykkur
svo margt.


Hva, man g ekki lengur.
a eina
sem g man
er a sem i
kenndu mr.


Af hverju vantar enn leiksklakennara?

Var fundi dag um samningsmarkmi au sem K og Launanefnd sveitaflaga eru a vinna a. Kom ljs a leiksklakennarar eru me 20-30. s hrri grunnlaun en kennarar. Stefnan er a n eim launum og helst meira. Sveitarflgin eru hyggufull vegna skorts kennurum essum sklastigum og hrri launvirast vera s ttur sem allir tala um a veri a bta r til a f kennarana tilsna aftur til starfa inn sklana.

N fengu leiksklakennarar umtalsvera hkkun sast en samt virist enn vanta menntaa leiksklakennara til starfa. Hva veldur? tti ekki a vera fullmanna flestum ef ekki llum leiksklum landsins mia vi etta? Er a eitthva tryggt laun kennara hkki um 20-40 s. a eirflykkist aftur inn sklana. g tala n ekki um eftir a 5 ra nmi verur komi koppinn. Hef nefnilega hyggjur af v a flk s a mennta sig fr kennslu. A minnsta kosti hafa allir sem g ekki sem hafa btt vi sig master-nmi horfi nnur strf a nmi loknu. Lklega verur a hkka launin enn meira til ess a eitthva gerist og er a stra spurningin....Er einhver vilji til ess - meina g alvru vilji.


Blogg um ekki neitt

etta blogg er ekki um neitt.

etta er auvita satt,

v um lei og g segi etta hefur bloggi fengi innihald.

Kannski vri betra a segja a etta bloggs ekki um neitt srstakt.

En ef a er ekki um neitt srstakt,

er a lklega um allt.

Svo egar ll kurl eru komin til grafar

mtti me kannski segja a etta blogg

s um allt

.....og ekkert.


Höfundur

Anna Þóra Jónsdóttir
Anna Þóra Jónsdóttir
Kattelsk kennslukvinna úr Greifavoginum.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband