Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Gullkorn

a er oft skemmtilegt a vera kennari. Reyndar finnst mr a eiginlega MJG oft skemmtilegt. Brn eru nefnilega oft skr og skemmtileg og trlegustu gullkorn sem hrjta af vrum eirra - bara alveg svona vart.....

Kannski finnst ykkur etta ekki eins fyndi og mr - en hr lt g nokkur "korn" flakka.

a er aldrei of varlega fari. Um daginn var aspasspa hj okkur matinn og fannst flestum krkkunum hn mjg g og boruu vel. En g tk eftir v a ein ltil st mjg fljtlega upp fr borinu og fr a ausa af fullum diskinum snum ruslaftuna. g spuri hana afhverju hn vr a hella niur spunni sinni n ess a smakka hana. Hn svarai a bragi: ,, g tla sko ekki a f asma af essari Asmaspu!".

Vi erum nfarin a lra ensku me formlegum htti 3. bekk. einum enskutmanum skrifuum vi niur mis ensk or sem nemendur kunnu (n ess a hafa "lrt" au eitthva srstaklega). mis flott or komu fram m.a. ori "boot-camp". au vildu f a vita nkvmlega hva ori ddi svo g sagi eim a ori boot merkti einskonar skr/stgvl og camp vru einskonar bir/tjaldbir. rtti einn snjall upp hnd og sagi: "Hey, hltur boot-camp a a SKBIR!

strt lei heim r Hallgrmskirkju, kom einn sninn auga annan strtisvagn fyrir aftan okkur. Hann horfi merkinguna framan vagninum ga stund og sagi svo:,,S1 ...ir a ekki a hann s seinn?"

,,g held g s klaufdr" sagi ein ltil tma um daginn um lei og hn dsti. ,,g er svo mikill klaufi."


Svo er hr einn gamall og gur r sex ra bekk.....talandi um a vilja fylgja fyrirmlum.

sex ra bekk hfum vi unni nokkurn tma markvisst me a a "rtta upp hnd" egar einhver vill tala ea vantar asto. etta hafi gengi nokku vel og flestir ornir nokku frir handaupprttingu en kannski enginn eins og sninn sem vaknai einn morguninn frekar fll og sagi vi mmmu sna: ,,Mamma, g er binn a rtta upp hnd alla ntt og komst aldrei og hjlpair mr .............og svo er mr ori dauillt hndinni."

egar mamman spuri "hyggjufull" svip hva a hefi veri sem hann urfti svona brna hjlp vi sagist hann lngu vera binn a gleyma v ,,-hann hefi urft a ba svo lengi."

(S hann alveg fyrir mr, liggjandi rminu me hndina lrtta upp loftiLoL)


Svo lt......

...a g nenni varla a blogga...hva a gera eitthva anna. Fr eru yndisleg en mjg spillandi um lei. Er bin a vafra um neti dgan tma og lesa um mislegt merkilegt s.s.hauskpur og hunda bn.Hva er annars me essa hauskpu? Datt engum hug a lta kanna etta? a er kannski baraspurningin a f Erlend sjlfan mli.Nsta bkum hanngti kannski heiti "Kjsin" ea "Kpan" (af v a bkur Arnaldar heita alltaf bara einu nafni).

morgun byrjar n (en stutt) vinnuvika. Byrjum fundumog undirbningi en svomta nemendur galvaskir mivikudag. Hlakka til a hitta og alltskemmtilega flki sem g vinn me- komin me ng af fri - bili.


Annrki fri

g hef alltaf svo miki a gera frunum mnum a a verur oft lti r fri.

annig er a og annig hefur a eiginlega alltaf veri. g byrja nefnilega sstematskt a "geyma" msar framkvmdir nokkrum vikum fyrir fr og segi vi sjlfa mig ,,Geri etta bara frinu - hef g svo gan tma."

ess vegnaer ekkert teki til garinum fyrr en g fer pskafr, strhreingerningin bainu er ltin ba, tiltekt eldhsskpum fresta,safna stran haug fyrir fer Sorpu, skrslugerir settar hold svo ftt eitt s nefnt. San set g upp mjg metnaarfullt plan. Gleymist samt alltaf hj mra gera r fyrir llum viburunum sem detta venjulega inn essa fu frdaga. Viburirs.s. fermingar ttmenna, afmli, matarbo og ess httar. Svo m ekki gleyma verinu sem einhvern undarlegan htt verur allt einu svo gott a sundferir frast efst forgangslistann. vera gnguferir, bklestur og morgunlr,um svipa leyti mikilvgur hluti af lfstlnum.

Svo egar fri er bi hef g af einhverjum undarlegum stum ekki komist yfir nema hluta eirra verkefna sem fyrir lgu, en g er rlti dekkri hrund, rlti tsofnari, rlti mettari eftir pskamatinn, rlti afslappari og krulausari v hva gerir a til etta hafi ekki klrast essu fri? Nsta fr er nsta leyti ... og tla g sko a.........Cool


"lttu" ntunum

Heyri essa skemmtilegu sgu fr vinkonu minni sem kennir sama skla og g. Nemendurhfu fari til hjkrunarkonunnar hina rlegu har, yngdar og sjnmlingu. Einn r sjunda bekk var me etta allt tru egar hann var spurur t a hva au hefu veri a gera hj hjkkunni. "Vi vorum svona ungunarprfi", var hi greinaga og lsandi svar. LoL


Höfundur

Anna Þóra Jónsdóttir
Anna Þóra Jónsdóttir
Kattelsk kennslukvinna úr Greifavoginum.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband