24.3.2008 | 18:21
Svo lööööt......
...að ég nenni varla að blogga...hvað þá að gera eitthvað annað. Frí eru yndisleg en mjög spillandi um leið. Er búin að vafra um netið í dágóðan tíma og lesa um ýmislegt merkilegt s.s. hauskúpur og hunda á bæn. Hvað er annars með þessa hauskúpu? Datt engum í hug að láta kanna þetta? Það er kannski bara spurningin að fá Erlend sjálfan í málið. Næsta bók um hann gæti þá kannski heitið "Kjósin" eða "Kúpan" (af því að bækur Arnaldar heita alltaf bara einu nafni).
Á morgun byrjar ný (en stutt) vinnuvika. Byrjum þá á fundum og undirbúningi en svo mæta nemendur galvaskir á miðvikudag. Hlakka til að hitta þá og allt skemmtilega fólkið sem ég vinn með - komin með nóg af fríi - í bili.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sat saklaus í fangelsi í 38 ár
- Breskur þingmaður ákærður fyrir kynferðisbrot
- Trump hyggst heilsa forseta Sýrlands
- Trump og krónprinsinn undirrituðu vopnasamning
- Karl Bretakonungur hýsir Macron í opinberri heimsókn
- Sænski njósnarinn er hátt settur diplómati
- Minnismerki frá íslenskum rithöfundi í Himalajafjöllum
- Sprengjuhótun á flugvellinum Charleroi í Belgíu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.