31.8.2008 | 20:32
Skýrir skákkrakkar
Flott hjá kökkunum í Rimaskóla. Á reyndar sjálf einn keppandann í liðinu og er því ekki óhlutdræg. Hann er 11 ára og voru hann og vinur hans þremur árum yngri heldur en næstyngstu keppendurnir á mótinu. Góð vinna Rimaskólafólks í skáklistinni er svo sannalega að skila sér og framtíðin ætti að vera nokkuð björt líka.....þar sem enn fleiri ungir og efnilegir krakkar eru að koma upp til viðbótar við þessa.
Innilegar hamingjuóskir !
Rimaskóli Norðurlandameistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöðvunum
- Rafhlaða drónans tæmdist: Þetta leit ekki vel út
- Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins
Athugasemdir
Ég segi það líka, til hamingju með stráksa!
Edda Agnarsdóttir, 31.8.2008 kl. 23:08
Blessuð vinkona!
Alveg hafði farið framhjá mér að þú bloggaðir hér og sömuleiðis að þú værir hagyrðingur mikill
Glæsilegur árangur hjá Degi og Rimaskóla - innilega til hamingu! Sjáumst vonandi fljótlega...
kv. Helga gólí
Helga Vala (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:46
Til hamingju með frænda, frábær árangur hjá peyjanum okkar :-)
Takk fyrir hlýhuginn og fallega minningargrein til mömmu minnar elsku frænka mín. Vonast til að hitta þig mjög fljótlega
knús og krammmm
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 5.9.2008 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.