6.7.2008 | 10:38
Í dag er 06 07 08
..og sólin, sem búin var ađ bođa komu sína á veđurstofunni, hefur ákveđiđ ađ beila á ţví og skreppa eitthvert annađ.
Ég er búin ađ vera međ iđnađarmann í vinnu undanfariđ í viđgerđarvinnu og ţegar henni lauk ţurfti ađ taka til og ţrífa heil ósköp. Verđ ađ segja ađ ţađ er ekki mín alsterkasta hliđ ţ.e. tiltekt.
Nú er stofan orđin fín og ég ćtlađi svo sannalega ađ nota daginn í sund og sólbađ...en mađur verđur bara ađ bíđa og vona ađ sólarskömmin sé bara sein - hafi ekki alveg hćtt viđ. Tiltekt Ţađ er á svona dögumsem ég hef svo
óskaplega lítiđ
ađ segja.
Hendur mínar enn angandi
af salmíaksskotinni sítrónulykt.
Skúringaminningin
sveimandi um í bakinu.
Hálsinn ţurr
af uppburstuđu ryki.
Og lođin tungan
fylgist áhugalaus međ
hugsunum mínum
í líki
Ajax-stormsveips
reyna ađ taka sig til.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
Athugasemdir
Sund skolar rykir og Ajax lyktinni af ţér...í sól..og í rigningu..Flott!
Inga María, 14.7.2008 kl. 15:08
Segđu!...
auđvitađ er enginn stađur jafn notalegur í öllu veđri og heiti potturinn í Grafarvogslaug.
Anna Ţóra Jónsdóttir, 14.7.2008 kl. 19:54
Frábćrt eins og venjulega! Hefur ţú gefiđ út ljóđabók?
Edda Agnarsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:19
Nei...
mér hefur eiginlega aldrei fundist ég eiga nógu mörg né nógu góđ ljóđ til ađ ţau eigi erindi í bók
Anna Ţóra Jónsdóttir, 17.7.2008 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.