Leita í fréttum mbl.is

Íslendingur í AGT ?

Var að horfa á Amercan´s got talent í sjónvarpinu áðan og þar gat ég ekki betur séð en einn keppandinn sé nauðlíkur einni ástsælustu leikkonu okkar Íslendinga.  Þetta er skemmtikraftur sem kallar sig ýmist Boy Shakira eða Boy Britney þegar hann er að stæla sínar eftirlætissöngdívur.

Hverja haldiði að ég sé að meina?  Smá vísbending: Hún er þekkt fyrir óviðjafnanlega túlkun sína á þýskum kvensum og auðvitað Gyðu Sól.

boybrit
                        
Ef þið sáuð ekki þáttinn þá er hægt að horfa á Boy-Britney (aka Boy- Helga Braga) á youtube.com
Nú er bara spurningin hvort Helga Braga fari eki bara næst í þáttinn og láti uppgötva sig. Það er altjént ein leið til að vera á "allra vörum".

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jú þetta er ansi líkt kellu - en hún er aðeins kvenlegri sem betur fer!

Edda Agnarsdóttir, 21.6.2008 kl. 14:20

2 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

Jú, auðvitað er hún það, enda er hann hálfbrjóstalaus og ekki eins íturvaxinn - en svo finnst mér hann hafa sömu takta og hún þegar hann talar...allavega gat ég ekki hætt að hugsa um Helgu á meðan ég horfði.  

Anna Þóra Jónsdóttir, 21.6.2008 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Þóra Jónsdóttir
Anna Þóra Jónsdóttir
Kattelsk kennslukvinna úr Greifavoginum.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband