3.6.2008 | 20:00
Ísbjarnarblús
Um heiðina hefur hann
gengið síðan í gær
Kafloðnir fingur
illa lyktandi klær
Hörfar þegar lögreglan
þokast nær.
Ísinn er bráðinn og hann sigldi í strand.
Vissi það ekki þegar hann steig hér á land
að það yrðu hans seinustu spor
-þetta vor.
Það fékk á mig þegar ég horfði á ráðvillt dýrið skotið. Er ennþá döpur. Finnst þetta einhvern veginn eitthvað svo absúrd....var þetta örugglega eina leiðin? Einhvern veginn finnst manni það ekki geta staðist.
![]() |
Einmana og villtur hvítabjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta
- Amorim: Erum með svo marga veikleika
- Minnesota jafnaði einvígið með stæl
- Okkur langar í meira
- Gaman að skora gegn risunum
- Ertu ekki að grínast?
- Þetta er aldrei búið í þessari íþrótt
- Ekkert smá spennandi verkefni
- Getur lent í bölvuðum vandræðum
- Vorum sofandi á verðinum
Athugasemdir
Þetta var já, eina raunhæfa leiðin, aðrar leiðir eru flestum til geðs en ill framkvæmdalegar.
Kiddi Blö, 3.6.2008 kl. 21:00
En ljóðið er gott.
Rósa Harðardóttir, 3.6.2008 kl. 22:16
...enda ort undir sterkum Bubbískum áhrifum
Anna Þóra Jónsdóttir, 3.6.2008 kl. 22:31
það er hægt að flytja hvali yfir heimsálfur .....þá hlýtur að vera hægt að bjarga bangsa
Einar Bragi Bragason., 3.6.2008 kl. 23:09
Þetta er gott ljóð og nú fylgjumst við með því hvernig þetta fer í hina áttina s.s. að bjarga dýrinu. Til hamingju annars með daginn!
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.