Leita í fréttum mbl.is

Ísbjarnarblús

Um heiðina hefur hann

gengið síðan í gær

Kafloðnir fingur

illa lyktandi klær

Hörfar þegar lögreglan

þokast nær.

 

Ísinn er bráðinn og hann sigldi í strand.

Vissi það ekki þegar hann steig hér á land

að það yrðu hans seinustu spor

-þetta vor.

Það fékk á mig þegar ég horfði á ráðvillt dýrið skotið. Er ennþá döpur. Finnst þetta einhvern veginn eitthvað svo absúrd....var þetta örugglega eina leiðin? Einhvern veginn finnst manni það ekki geta staðist.


mbl.is Einmana og villtur hvítabjörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kiddi Blö

Þetta var já, eina raunhæfa leiðin, aðrar leiðir eru flestum til geðs en ill framkvæmdalegar. 

Kiddi Blö, 3.6.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Rósa Harðardóttir

En ljóðið er gott.

Rósa Harðardóttir, 3.6.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

...enda ort undir sterkum Bubbískum áhrifum

Anna Þóra Jónsdóttir, 3.6.2008 kl. 22:31

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

það er hægt að flytja hvali yfir heimsálfur .....þá hlýtur að vera hægt að bjarga bangsa

Einar Bragi Bragason., 3.6.2008 kl. 23:09

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þetta er gott ljóð og nú fylgjumst við með því hvernig þetta fer í hina áttina s.s. að bjarga dýrinu. Til hamingju annars með daginn!

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Þóra Jónsdóttir
Anna Þóra Jónsdóttir
Kattelsk kennslukvinna úr Greifavoginum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband